Supplement II

Tally of poets

The tally of the poets of Danish kings and the Swedish

Starkaðr the old was a poet. His runes/rhymes are the oldest of what people know nowadays. He wrote of Danish kings.

Ragnarr king Loðbrók was a poet and his wife Áslaug, and their sons.

Ragnarr king Loðbrók.

    Bragi poet the old Boddason.

Eysteinn beli.

    Bragi the old.
    Grundi the courteous.
    Erpr lútandi.
    Kálfr þrænzki.
    Refr ryzki.
    Ormr oframi.
    Ölvaldi.
    and still Ölvaldi.
    Ávaldi.
    Fleinn poet.
    Rögnvaldr the poet.

Björn at Haugi.

    Bragi the old.

    Erpr lútandi made a killing in a sacred place, and was therefore to be killed himself. He wrote a poem about Saur the dog of the king to save his own head.

Eiríkr Refilsson.

    Álfr earl the small.

Styrbjörn the strong.

    Úlfr earl of Súlu.

Eiríkr the winning.

    Þorvaldr Hjaltason.

Óláfr the swedish.

    Gunnlaugr omstunga. Hrafn Önundarson. Óttarr the black. Gizurr the black.

Önundr Óláfsson.

    Sighvatr poet Þórðarson. Óttarr the black.

Ingi Steinkelsson.

    Markús Skeggjason lögsögumaðr.

Sörkvir Kolsson.

    Einarr Skúlason. Halldórr skvaldri.

Knútr Eiríksson.

    Hallbjörn tail. Þorsteinn Þorbjarnarson.

Sörkvir Karlsson.

    Sumarliði poet. Þorgeirr Dane poet. (poet of the Danes)

Eiríkr Knútsson.

    Grani Hallbjarnarson.

Jón Sörkvisson.

    Eiríkr Eiríksson.

Óláfr Þórðarson.

Jón earl Sörkvisson.

    Einarr Skúlason. Halldórr the talkative.

Sóni earl Ívarsson.

    Halldórr the talkative.

Karl earl Sónason.

    Halldórr the talkative.

Birgir earl Magnússon.

    Sturla Þórðarson.

 




Viðauki II.
Skáldatal

Skáldatal Danakonunga ok Svía.

Starkaðr inn gamli var skáld. Hans kvæði eru fornust þeira, er menn kunnu nú. Hann orti um Danakonunga.

Ragnarr konungr Loðbrók var skáld ok Áslaug, kona hans, ok synir þeira.

Ragnarr konungr Loðbrók.

    Bragi skáld inn gamli Boddason.

Eysteinn beli.

    Bragi inn gamli.
    Grundi prúði.
    Erpr lútandi.
    Kálfr þrænzki.
    Refr ryzki.
    Ormr oframi.
    Ölvaldi.
    Ok enn Ölvaldi.
    Ávaldi.
    Fleinn skáld.
    Rögnvaldr skáld.

Björn at Haugi.

    Bragi gamli.
    Erpr lútandi vá víg i véum ok var ætlaðr til dráps. Hann orti drápu um Saur konungshund ok þá höfuð sitt fyrir.

Eiríkr Refilsson.

    Álfr jarl inn litli.

Styrbjörn sterki.

    Úlfr Súlujarl.

Eiríkr sigrsæli.

    Þorvaldr Hjaltason.

Óláfr sænski.

    Gunnlaugr omstunga.
    Hrafn Önundarson.
    Óttarr svarti.
    Gizurr svarti.

Önundr Óláfsson.

    Sighvatr skáld Þórðarson.
    Óttarr svarti.

Ingi Steinkelsson.

    Markús Skeggjason lögsögumaðr.

Sörkvir Kolsson.

    Einarr Skúlason.
    Halldórr skvaldri.

Knútr Eiríksson.

    Hallbjörn hali.
    Þorsteinn Þorbjarnarson.

Sörkvir Karlsson.

    Sumarliði skáld.
    Þorgeirr Danaskáld.

Eiríkr Knútsson.

    Grani Hallbjarnarson.

Jón Sörkvisson.

    Eiríkr Eiríksson.

Óláfr Þórðarson.

Jón jarl Sörkvisson.

    Einarr Skúlason.
    Halldórr skvaldri.

Sóni jarl Ívarsson.

    Halldórr skvaldri.

Karl jarl Sónason.

    Halldórr skvaldri.

Birgir jarl Magnússon.

    Sturla Þórðarson.

 


     
© 2008 Völuspá.org | © 2008 Articles, Analysis and Artwork to their respective creators
Eddas, Sagas and Folklore Public Domain